Viðurkenndi sekt sína strax eftir brunann

Karlmaður á Selfossi sem er ákærður fyrir að hafa orðið valdur að dauða tveggja manna með íkveikju viðurkenndi sekt sína strax eftir brunann með orðunum "Ég er morðingi; guð fyrirgefi mér." Þetta kom fram við aðalmeðferð málsins í Héraðsdómi Suðurlands í dag

14994
01:28

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.