Ár flæddu ekkert yfir bakka sína á Suðurlandi

Ekki flæddi yfir bakka neina á Suðurlandi í dag og mikil rigning hafði hvergi teljanleg áhrif á svæðinu. Ölfusá við Selfoss hefur hagað sér vel en áfram verður þó fylgst grannt með rennsli árinnar en ekki hefur sést eins mikill ís í ánni í hálfa öld. Magnús Hlynur tók stöðuna á veðrinu á Suðurlandi.

1648
01:29

Vinsælt í flokknum Fréttir