Allt eða ekkert í Ljónagryfjunni

Það er mikið undir í Ljónagryfjunni í kvöld. Njarðvík tekur þar á móti Val í fjórða leik liðanna í undanúrslitum Subway deildarinnar. Valur kemst í úrslit með sigri en Njarðvík þarf sigur til að halda lífi í einvíginu og knýja fram oddaleik.

79
01:33

Vinsælt í flokknum Körfubolti