Skilgreina þarf skóla án aðgreiningar betur hér á landi

Skóli án aðgreiningar hefur ekki verið skilgreindur nægilega vel hér á landi til að hann virki sem skyldi, segir lektor í menntunarfræðum. Dæmi séu um að kerfið sé nýtt til sparnaðar.

281
01:57

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.