Fleiri íbúðir seljast undir ásettu verði

Vísbendingar eru um rólegri íbúðamarkað samkvæmt mánaðarskýrslu Íbúðalánasjóðs. Fleiri íbúðir seljast undir ásettu verði. Meiri spenna er þó í viðskiptum með minnstu eignir.

10
01:32

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.