Tekur álit nefndarinnar um brot á jafnréttislögum alvarlega

Menntamálaráðherra segir kærunefnd jafnréttismála gegna mikilvægu hlutverki. Hún taki álit nefndarinnar um að ráðherra hafi brotið jafnréttislög við skipan á Páli Magnússyni í embætti ráðuneytisstjóra alvarlega.

24
00:54

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.