Stranger Things - Sama góða kaffið í sama bolla, eða kalt og súrt?

Þriðji hluti af Stranger Things er nú kominn inn á Netflix. Heiðar Sumarliðason fékk Hrafnkel Stefánsson, handritshöfund, í heimsókn til að ræða seríuna. Eitthvað eru þeir þó ósammála varðandi nýjustu ævintýri kláru krakkanna frá Hawkins í Indiana. Þeir piltar reyna að sneiða framhjá öllum spillum. Þetta er klippa úr þættinum Stjörnubíó, sem er á dagskrá X977 á sunnudögum í boði Te og kaffi. Hægt er að hlýða á allan þáttinn á útvarpsvef Vísis.

589
33:05

Vinsælt í flokknum Stjörnubíó

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.