3-7 leikurinn hjá Hvata á Bylgjunni

Á hverjum sunnudegi klukkan 15.07 býður Hvati hlustendum í 3-7 leikinn í þættinum Helgin á Bylgjunni. Fyrsti hlustandinn sem hringir og getur nefnt þrjá hluti á aðeins sjö sekúndum fær vinning sem í dag var gjafabréf fyrir allt að sex manns í helgarbröns á Grillhúsinu. Guðsteina Hreiðarsdóttir spreytti sig á því að nefna þrjú lög með Abba á einungis sjö sekúndum. Sjáðu hvernig það gekk.

117
06:17

Vinsælt í flokknum Bylgjan

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.