Vonbrigði en embættismenn hljóti að ná félagatalinu úr krumlum Eflingar

Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins, segir dóm klofins Félagsdóms varðandi lögmæti verkfalls Eflingar vonbrigði. Stóri dómurinn í dag sé þó sá sem felldur var í héraði um að Efling þurfi að afhenda félagatal sitt.

2483
02:24

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.