Eldspúandi dreki bori jarðgöng á Íslandi

Það gæti hljómað eins og í gömlu ævintýri að eldspúandi dreki bori göng í gegnum íslensk fjöll. Hugmyndin er samt ekki galnari en svo að ríkisstjórnin er búin að undirrita viljayfirlýsingu um að kanna hvort slík aðferð gæti stórlækkað kostnað og aukið afköst við gerð jarðganga hérlendis.

5390
01:41

Vinsælt í flokknum Fréttir