Besta virkjunin er orkusparnaður segir Guðmundur Ingi

Guðmundur Ingi Guðbrandsson umhverfisráðherra segir fókusinn eiga að vera á endurnýjanlegri orku. Hann kynnti skýrslu um langtímasýn Íslands í loftslagsmálum um kolefnishlutlaust Ísland árið 2040.

198
03:19

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.