Guðni forseti mættur til Porto

Guðni Th. Jóhannesson forseti er mættur til Porto í Portúgal til að fylgjast með stórleik íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta gegn Portúgal. Sæti á HM 2023 er í húfi.

565
03:31

Vinsælt í flokknum Landslið kvenna í fótbolta

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.