Flautað verður til leiks í Pepsí Max deild karla þrítugasta apríl
Flautað verður til leiks í Pepsí Max deild karla þrítugasta apríl. Heimir Guðjónsson þjálfari Íslandsmeistara Vals segir að það muni taka tíma fyrir leikmenn að komast í gott stand út af þeim stoppum sem hafa verið gerð vegna Kórónuveirunnar.