Segir lækkun hámarkshraða mikla afturför

Formaður Félags íslenskra bifreiðaeigenda segir boðaða lækkun hámarkshraða á götum í eigu borgarinnar mikla afturför. Samgönguverkfræðingur telur áhrif á ferðatíma hins vegar hverfandi.

477
01:45

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.