Börn dorguðu í Hafnarfirði

Árleg dorgveiðikeppni fór fram í Flensborgarhöfn í dag þar sem um þrjú hundruð börn á grunnskólaaldri renndu fyrir fisk á bryggjunni. Yngsti veiðimaðurinn er sex ára og veiddist ágætis afli hjá hópnum.

139
00:43

Vinsælt í flokknum Fréttir