Bandarískir ferðamenn lausir lausir af skemmtiferðaskipinu Diamond Princess

Tvær flugvélar með bandaríska ferðamenn innanborðs hófu sig til flugs frá flugvellinum í Tokyo í nótt en fólkið hafði verið í sóttkví í skemmtiferðaskipinu Diamond Princess frá því í byrjun þessa mánaðar, vegna ótta um kórónuveirusmit.

1
01:02

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.