Sjómanni á litlum fiskibáti komið til bjargar

Mannbjörg varð í nótt er sjómanni á litlum fiskibát var komið til bjargar rétt norðan við Voga á Vatnsleysuströnd eftir að hann varð vélarvana og rak hratt að landi.

0
00:42

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.