Af hverju er erfitt fyrir fótboltafólk að greiða skatt?

Ítalinn Carlo Ancelotti var í dag ákærður fyrir skattsvik af skattayfirvöldum á Spáni og lengist enn listi fótboltamanna og þjálfara sem sæta kæru fyrir slíkt þar í landi.

599
02:33

Næst í spilun: Fótbolti

Vinsælt í flokknum Fótbolti