Erró færði Listasafni Reykjavíkur heila myndlistarsýningu

Listamaðurinn Erró færði Listasafni Reykjavíkur heila myndlistarsýningu að gjöf við komu til landsins fyrir skömmu. Safnið á nú yfir 4.000 verk eftir hann. Erró var viðstaddur opnun á sýningu á verkum sínum í Hafnarhúsinu í dag sem nefnist Svart og hvítt.

34
02:00

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.