Ferðafélag Rangæinga slær í gegn

Um tvö hundruð manns mættu í fyrstu göngu Ferðafélags Rangæinga. Gengið var á Stóra Dímon þar sem einn göngufélaga flutti Gunnarshólma Jónasar Hallgrímssonar. Tíu göngur hafa verið skipulagðar á vegum nýja félagsins í sumar.

382
02:06

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.