Segir leikinn við Albaníu skipta miklu máli

Arnar Þór Viðarsson landsliðsþjálfari Íslands í knattspyrnu er ekki sammála þeim sem segja að leikur Íslands og Albaníu í Þjóðadeildinni á þriðjudag hafi enga þýðingu. Annað sætið í riðlinum skipti máli upp á framhaldið.

68
01:51

Vinsælt í flokknum Landslið karla í fótbolta