Hættusvæðið við Grindavík úr lofti

Björn Steinbekk tók þessar drónamyndir af hættusvæðinu í og við Grindavík í dag. Hættusvæðið var stækkað í dag í samræmi við uppfært hættumat Veðurstofu Íslands.

7026
02:40

Vinsælt í flokknum Fréttir