Bændur í Skagafirði á milli vonar og ótta

Bændur í Skagafirði bíða milli vonar og ótta eftir niðurstöðum úr sýnatöku eftir að riða greindist í ær á Stóru ökrum. Sveitarstjórinn segir málið vera högg og reiðarslag fyrir bændur sem leggi líf og sál í ræktunarstarf.

3
02:18

Næst í spilun: Fréttir

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.