Landakoti lokað vegna smits

Landakoti, öldunarlækningadeild Landspítala, hefur verið lokað eftir að nokkrir starfsmenn og einn sjúklingur greindust með kórónuveiruna síðdegis í gær. Allir sjúklingar á tveimur deildum eru komnir í sóttkví og umfangsmikil skimun stendur yfir. Alls greindust þrjátíu með veiruna innanlands í gær, þar af voru sextíu prósent í sóttkví.

2
02:08

Næst í spilun: Fréttir

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.