Endurskoða tillögu sína um að loka Siglunesi

Dagur B. Eggertsson borgarstjóri segir að verið sé að leita að öllum mögulegum leiðum til hagræðingar. Borgin hefur fengið fjölda ábendinga um að bratt sé að loka í einu skrefi og að ýmsu þurfi að hyggja við útfærsluna. Borgarstjórn ætlar að senda tillögu um lokun Sigluness aftur til skoðunar hjá ÍTR.

560
01:28

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.