Stjörnubíó: Watchmen og Parasite

Í Stjörnubíói fær Heiðar Sumarliðason til sín gesti í spjall um allt sem tengist sjónvarpsþáttum og kvikmyndum. Í þætti dagsins er fjallað um Parasite, sem hefur fyllt sali Bíó Paradísar síðustu vikurnar, enda fengið frábæra dóma gagnrýnenda. Sjónvarpsþættirnir Watchmen eru líka til umfjöllunar, en þeir verða frumsýndir á Stöð 2 í kvöld. Gestir þáttarins eru Sigga Clausen og Snæbjörn Brynjarsson. Te og kaffi býður upp á Stjörnubíó alla sunnudaga klukkan 12:00 á X977.

597
1:05:00

Vinsælt í flokknum Stjörnubíó

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.