Vænir dilkar í Hrútatungurétt

Sauðfjárbændur í Hrútafirði í Vestur Húnavatnssýslu voru ánægðir með lömbin, sem þeir drógu í dilka í Hrútatungurétt í gær því þau voru bæði væn og falleg. Bændurnir eru þó mest ánægðir með það að ungt fólk sé að flytja í sveitina og hefja sauðfjárbúskap.

9
01:47

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.