Svartur á leik 10 ára - Ég er rosalega spenntur að sjá myndina aftur

Svartur á leik, ein svakalegasta spennumynd Íslandssögunnar er að koma aftur í bíó, en hún fagnar 10 ára afmæli um þessar mundir. Óskar þór Axelsson leikstjóri myndarinnar kíkti til okkar á Bylgjuna í dag og leit um öxl, en Svartur á leik var fyrsta mynd hans í fullri lengd. "Ég er rosalega spenntur að sjá myndina aftur. Og hitta alla aftur" sagði Óskar í spjalli við Siggu Lund.

311
14:17

Næst í spilun: Sigga Lund

Vinsælt í flokknum Sigga Lund

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.