Sagði auglýsingar framboðanna til dæmis lýsandi fyrir varfærna og andlausa baráttu

Þó að opinber kosningabarátta forsetaframbjóðendanna sé heilt yfir áferðarfalleg og átakalaus virðist annars konar orðræða krauma undir niðri. Þetta kom fram í máli álitsgjafa í Pallborðinu á Vísi í dag.

76
01:12

Vinsælt í flokknum Fréttir