Staðfesti í dag umdeild fjölmiðlalög

Georgíska þingið staðfesti í dag umdeild fjölmiðlalög sem sögð eru svipa til rússneskra laga og hafa verið notuð til að kveða niður andóf gegn stjórnvöldum. Tíu dagar eru síðan Salome Zourabichvili, forseti landsins neitaði að staðfesta lögin á þeim forsendum að þau þrengi að fjölmiðlafrelsi.

9
00:31

Vinsælt í flokknum Fréttir