Íslenska landsliðið í handbolta heldur út til Búdapest

Íslenska landsliðið í handbolta heldur út til Búdapest í fyrramálið en liðið hefur leik á Evrópumótinu á föstudaginn. Aron Pálmarsson fyrirliði landsliðsins segir það vera sérstakt að undirbúa sig fyrir svona mót í miðjum heimsfaraldri.

110
01:27

Vinsælt í flokknum Landslið karla í handbolta

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.