Ómar Úlfur - Myrkvi hefur slegið í gegn með sínu fyrsta lagi.

Magnús Thorlacius skapar tónlist undir nafninu Myrkvi. Fyrsta lagið sér um sig hefur slegið í gegn og í dag var það tilkynnt að Myrkvi kemur fram á Icelandairwaves 2020. Maggi mætti í fiskabúrið til að ræða um undraverðan árangur Myrkva.

158
10:10

Vinsælt í flokknum Ómar Úlfur

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.