KR-ingurinn, Björgvin Stefánsson á yfir höfði sér að minnsta kosti fimm leikja bann

Sóknarmaður KR-inga, Björgvin Stefánsson í Pepsi Max deildinni í knattspyrnu á yfir höfði sér að minnsta kosti fimm leikja bann fyrir niðrandi ummæli um leikmann ÞróttarReykjavíkur í Inkasso deildinni í gærkvöldi.

803
02:32

Vinsælt í flokknum Sportpakkinn

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.