Instagram hástéttin ræðst á Only Fans verkafólkið

Hvað þykjast þessar háttstéttar Instagram-glennur vera? Þær sjá krakka með piercings og tattú vera að búa til glás af peningum og fara í keng út af því. Dæmigert af hástéttinni, þolir ekki „new money.“ Þetta er brot úr nýjasta þætti Elds og brennisteins, en hægt er að hlýða á allan þáttinn með því að smella á Eldur og brennisteinn flipann hér að neðan. BYKO býður upp þáttinn.

5465
13:43

Vinsælt í flokknum Eldur og brennisteinn

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.