Jakob Frímann með Sölva Tryggva

Jakob Frímann Magnússon er nýjasti gesturinn í podcasti Sölva Tryggvasonar. Í þættinum ræða Sölvi og Jakob um ótrúlegan feril Jakobs í tónlistinni, á hvaða vegferð Ísland er, lykilinn að því að halda sér ungum í anda og fleira. Hægt er að horfa á allan þáttinn hér.

1045
20:14

Vinsælt í flokknum Podcast með Sölva Tryggva

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.