Mikil vonbrigði verði stýrivextir ekki lækkaðir

Peningastefnunefnd Seðlabankans mun halda stýrivöxtum óbreyttum við vaxtaákvörðun í næstu viku samkvæmt spá hagfræðideildar Landsbankans, í ljósi þess að verðbólga jókst umfram væntingar í sumar. Stýrivextir hafa nú verið óbreyttir 9,2 prósent í eitt ár.

343
03:42

Vinsælt í flokknum Fréttir