Forseti ASÍ segir markmið um kaupmáttaraukningu hafa náðst

Drífa Snædal forseti Alþýðusambandsins segir markmið lífskjarasamninganna um hækkun lægstu launa umfram önnur laun og aukningu kaupmáttar hafa gengið eftir. Í haustskýrslu kjaratölfræðinefndar sem birt var í dag kemur fram að kaupmáttur frá undirritun samninga hafi aukist um 7 til 16 prósent þegar vinnutímastytting er tekin með í reikninginn - en 7 til 13 prósent án styttingarinnar.

8
00:39

Vinsælt í flokknum Fréttir