Bjartsýnn á að völlurinn verði orðinn leikfær fyrir umspil Íslands og Rúmeníu

Kristinn Jóhannesson, vallarstjóri Laugardalsvallar, er bjartsýnn á að völlurinn verði orðinn leikfær fyrir umspilsleik Íslands og Rúmeníu þann 26 mars, en hann segir það ekki víst hvort liðin geti æft á vellinum fyrir leik.

134
01:20

Vinsælt í flokknum Sportpakkinn

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.