Virkjun á níræðisaldri gengur eins og klukka

Ljósafossvirkjun, sem Kristján tíundi Danakonungur lagði hornstein að fyrir 84 árum, gengur ennþá á fullum afköstum á upprunalegum vélbúnaði. Þótt virkjanabyggðin við Sogsvirkjanir sé núna horfin styðja stöðvarnar enn við sveitabyggðina í kring.

1341
01:35

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.