Fötluðum dreng sagt upp og hafnað um skólavist

Byggðasamlag Vestfjarða braut með margvíslegum hætti á réttindum fatlaðs drengs þegar Ísafjarðarbær vísaði honum úr skammtímavistun með fimm daga fyrirvara. Menntaskólinn á Ísafirði meinaði honum um skólavist tveimur dögum áður en hann átti að byrja. Foreldrar hans segjast ekki fá neinar haldbærar skýringar á málunum.

4795
02:41

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.