Unorthodox - „Eiginmanni á að líða sem kóngi í bólinu“

Sjónvarpsþættirnir Unorthodox hafa heldur betur slegið í gegn á Netflix. Heiðar Sumarliðason ræddi við Bryndísi Ósk Ingvarsdóttur. Þau voru bæði mjög hrifin af þáttaröðinni, en reyndu sitt besta að finna eitthvað til að gagnrýna. Stjörnubíó er í boði Te og kaffi og Kvikmyndaskóla Íslands.

964
53:43

Vinsælt í flokknum Stjörnubíó

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.