Mesta ógn sem hefur steðjað að heimsbyggðinni frá seinni heimsstyrjöld

Heimsfaraldur kórónuveiru er mesta ógn sem hefur steðjað að heimsbyggðinni frá seinni heimsstyrjöld. Þetta sagði Antonio Guterres, aðal-framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna í skýrslu sem kom út í gær.

4
01:05

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.