Horfa til Asíumarkaðar til að tryggja birgðir hlífðarbúnaðar

Landspítalinn tekur við hlutverki sóttvarnalæknis og sér nú um innkaup og birgðarstöðu á hlífðarbúnaði fyrir heilbrigðisstarfsfólk. Forstjórinn segir að gríðarlega mikil vinna hafi farið í verkefnið. Verið sé að horfa til Asíumarkaðar til að tryggja nægar birgðir.

2
01:26

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.