Tengdó - leiklestur í Borgarleikhúsinu

Valur Freyr Einarsson, Kristín Þóra Haraldsdóttir, Halldór Gylfason og Halldóra Geirharðsdóttir lesa Tengdó eftir Val Frey. Tengdó var sett upp í Borgarleikhúsinu í samstarfi við CommonNonsense árið 2012 og hlaut þrenn Grímuverðlaun sama ár. Meðal annars sem sýning ársins og Valur fékk leikskáldaverðlaun ársins.

51
1:08:40

Vinsælt í flokknum Lífið

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.