Hjólaði fjögur hundruð kílómetra með höndunum

Arnar Helgi Lárusson, sem er lamaður fyrir neðan brjóst er nú komin á Selfoss eftir að hafa hjólað með höndunum fjögur hundruð kílómetra leið á sólarhring með fram suðurströndinni.

900
01:27

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.