Læknar mótmæla sinnuleysi stjórnvalda

985 læknar hafa mótmælt sinnuleysi stjórnvalda í garð heilbrigðiskerfisins hér á landi. Fulltrúum heilbrigðisráðherra var afhentur undirskriftarlisti þess efnis í dag þar sem tekið var fram að ítrekuð loforð um aðgerðir og úrbætur hafa verið svikin.

505
01:55

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.