Ferðamönnum fjölgar stöðugt

Gífurlegt álag er á þeim sem sinna sýnatökum og vottorðaskoðunum á landamærunum. Ferðamönnum fjölgar stöðugt og verkefnastjóri segist ekki hægt að anna áframhaldandi skimunum á bólusettum og fólki með mótefnavottorð á landamærunum.

394
01:34

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.