TRAFFÍKIN: Viðtal við prest, eru draugar til?

Guðjón Smári og Jóna Margrét hafa lengi rifist um það hvort draugar séu til eður ei. Þannig annað var ekki í stöðunni en að fá prestinn Þóru til þess að segja okkur sína skoðun.

15
17:30

Næst í spilun: Traffíkin

Vinsælt í flokknum Traffíkin