Félag eldri borgara reynir að ná sáttum í dag

Þrjátíu og tveir af hátt í sjötíu kaupendum hafa samþykkt að ganga að sáttatilboði Félags eldri borgara og greiða aukagreiðslu fyrir íbúðir sínar að Árskógum. Félagið reynir að ná sáttum í dag við tvo kaupendur sem fóru í mál við félagið eftir að það krafðist aukagreiðslu fyrir íbúðir sem þeir höfðu greitt fyrir. Lögmaður annars þeirra segir að kaupsamningur standi.

0
02:27

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.