Þar til að storminn hefur lægt - Ágústa Eva og Magni

Loksins fáum við kántrý og Americana stemningu í giggi kvöldsins þar sem við teljum í Creedence, Kenny Rogers, Johnny Cash, Elvis Presley og margt, margt fleira. Staðalbúnaður er kúrekahattur og stígvélin. Gestirnir eru e Sycamore Tree og Magni Ásgeirsson.

26517
03:57

Vinsælt í flokknum Í kvöld er gigg

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.